Viðarimi 56

Góðan dag,

Mig langaði að losna við að klippa runnana mína og ákvað að prófa ykkar þjónustu.

Ég var dálítið hikandi þar sem verð-áætlun var dáldið ónákvæm, gat verið frá því að vera nokkuð sanngjarnt yfir í að vera dáldið mikið.

En ég lét slag standa og sé ekki eftir því, þetta var mjög vel gert og ég var að fá reikninginn sem var í lægri kantinum af því sem áætlað var.

takk fyrir mig, Daði Jóhannesson Viðarrimi 56

Hraunbær 117

Sæll Brynjar Míg langar að þakka ykkur fyrir góð og rösk vinnubrögð hér hjá okkur í Hraunbæ 117. Vinsamlega komdu þessari kveðju fyrir mig til þess sem vinnur verkið. María InniGarðar ehf. Hraunbæ 117

Hörðukór 1

Ágæti Kristinn Ég fylgdist með starfsmönnunum þegar þau voru að slá og mér fannst bæði verkstjórn, umhirða og vinna þeirra til fyrirmyndar. Með bestu kveðju. Sig. Óskarsson (í stjórn Hörðukór 1)