Hraunbær 117

Sæll Brynjar Míg langar að þakka ykkur fyrir góð og rösk vinnubrögð hér hjá okkur í Hraunbæ 117. Vinsamlega komdu þessari kveðju fyrir mig til þess sem vinnur verkið. María InniGarðar ehf. Hraunbæ 117

Rauðagerði 6

Takk fyrir þetta. Mig langar líka að koma á framfæri miklu hrósi til þess starfsmanns sem sá um að klippa gróðurinn. Hann hringdi í mig og fór yfir hlutina með mér og lagði til hvernig best væri að gera hlutina. Þá var þetta virkilega vel gert og greinilega metnaðarfullur starfsmaður á ferð. Það má endilega skila þökkum til hans fyrir vel unnin störf.

-Kv. formaður húsfélagsins Rauðagerði 6

Laugarvegur 176

Mér finnst ástæða til að láta þig vita að á húsfundi á Laugavegi 176 kom fram mikil ánægja með störf Garðlistar, bæði vinnubrögð og viðmót starfsfólks. Í starfi mínu fæ ég örsjaldan svona ánægjuleg skilaboð.

Bestu kveðjur, Áslaug