554 - 1989 gardlist@gardlist.is

Við rekum okkar eigið verkstæði í húsnæði Garðlistar. Starfsmenn verkstæðis sjá um allt viðhald og fyrirbyggjandi viðhald á okkar tækjum enda þurfa þau öll að vera í góðu standi svo vinna annara starfsmanna okkar gangi sem best og sé sem best unnin. Á verkstæðinu starfa 3-6 starfsmenn (eftir árstíma) sem allir hafa víðtæka þekkingu á viðgerðum og viðhaldi. Verkstæðið er vel búið tækjum og þar má nefna bílalyftu, og sér aðstaða til málmssmíða og suðuvinnu.