Kantskurðarvél

[vc_row][vc_column][vc_column_text]Kantskurðarvélin flýtir fyrir öllum kantskurði og gefur mun jafnari og betri skurð. Það vill nefnilega vera svolítil hætta á ójöfnum skurði ef skorið er handvirkt, en líkurnar á svoleiðis leiðindum minnka allaverulega með notkun þessa tækis. Þar sem tími skiptir þónokkru máli í þessum bransa, bæði fyrir fyrirtækið og viðskiptavini þess, þá er þetta tæki algjör himnasending, þar sem tímasparnaðurinn er mikill við notkun þess. Við höfum notað nokkra vélkantskera í gegnum tíðina og þessi græja er sú langbesta sem við höfum prufað.[/vc_column_text][/vc_column][/vc_row]