Snjómokstur

Garðlist býður upp á snjómokstur
Til baka í Þjónustur
Garðlist býður uppá snjómokstur á bílastæðum, gangstéttum, innkeyrslum og öðrum opnum svæðum. Við þjónustum húsfélög, einkaaðila, fyrirtæki og sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu. Fyrirtækið býður upp á vöktun þannig að viðskiptavinurinn þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur af hálkunni. Góð og traust þjónusta.

Öll tilboð í vetrarþjónustu eru að kostnaðarlausu

Garðlist