Moltugerð
Moltugerð https://gardlist.is/wp-content/themes/blade/images/empty/thumbnail.jpg 150 150 Berglind https://secure.gravatar.com/avatar/19e3666e4ee54ed88db85902076eebe1?s=96&d=mm&r=gMargir garðeigendur hafa farið að stunda moltugerð á síðustu árum og áratugum en aukin umfjöllun um umhverfisvænan lífstíl og fækkun kolefnisfótspora hefur verið í umræðunni. Ýmsar tegundir moltukassa eða -tunna eru til í búðum, hægt er að hafa heimatilbúnar lausnir eða nýta hluta grænmetisgarðs undir moltugerð. Hér koma nokkrir punktar sem vert er að hafa…
read more