Ekki er heimilt að eitra beð nema um steinabeð sé að ræða. Eitur er vandmeðfarið og getur skemmt ákveðnar trjátegundir og annan gróður sé því ekki dreyft á rétta staði. Hjá Garðlist geturðu treyst því að garðurinn þinn fær bestu mögulegu þjónustu sem völ er á og þú ert tryggð/ur fyrir skakkaföllum.
Best er að nota eitur á vorin áður en garðurinn hefur tekið við sér. Notkun yfir sumarið reynist þó oft vel líka.
