Hafa samband
Fá tilboð

Garðaþjónusta allt árið

Garðaþjónusta Garðlistar er algjörlega fyrsta flokks. Við látum verkin tala þegar kemur að garðvinnu í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðinu öllu, allt árið um kring!  
Fá tilboð

Þjónustan

Garðvinna getur verið vandasöm og tímafrek og því kjósa margir Íslendingar að fá sérfræðingana okkar til að annast garðana og halda þeim í horfinu. Við getum veitt þér ráðgjöf um hvaða garðaþjónusta hentar best því garðar eru jú í misjöfnu ástandi, sérstaklega þegar þeir koma undan vetri. Ef það vantar mold í beðin, þökulagninu eða garðúðun til að verja gróðurinn þá erum við til þjónustu reiðubúin. Við förum einnig létt með flóknari verkefni eins og trjáfellingar og uppsetningu á stórkostlegum jólaskreytingum og jólaseríum til að fegra garðinn þinn. Ekki má láta það ógert að minnast á garðsláttinn sem er sívinsæl þjónusta yfir sumartímann. 
Þjónustur okkar

Vetrarþjónusta í áskrift

Garðlist býður uppá alhliða vetraþjónustu ! 
Allt frá handmokstri, söltun og söndun eða snjómokstri á plönum. 
Fá tilboð

Slátturóbótar

  • Ambrogio 4.36 Elite

    Slátturóbóti á munstruðum gúmmídekkjum með fjöðrun að framan.
    Slær upp að 6.000 m² og í allt að 45 gráðu halla.
    630.320 kr
    Skoða nánar
  • Ambrogio Twenty Elite

    Sláttuóbot á munstruðum gúmmidekkjum.
    Slær allt að 1.000 fm og allt að 45 gráðu halla.
    292.981 kr.
    Skoða nánar
  • AMBROGIO 4.36 ELITE 4wd

    Sláttuóbot á munstruðum gúmmidekkjumsem að framan og aftan sem hentar virkilega vel fyrir flatir með mikilli mishæð.
    Slær allt að 6.000 fm og í allt að 65 gráðu halla.
    698.616 kr.
    Skoða nánar

Umsagnir

Við kjósum að láta verkin tala og erum gríðarlega stolt af árangri okkar í gegnum árin og frábærum ummælum viðskiptavina.
  • „Tveir drengir komu að fella rooooosalega háa ösp. Framúrskarandi flott vinna. Gengu rösklega og fumlaust í verkið, skipulagðir og gættu fyllsta öryggis. Frágangur að verki loknu til fyrirmyndar. Öll samskipti við Garðlist á jákvæðum og hjálplegum nótum.“
    Oddný Rún Ellertsdóttir
    „Góðan dag, Mig langaði að losna við að klippa runnana mína og ákvað að prófa ykkar þjónustu. Ég var dálítið hikandi þar sem verðáætlunin var dálítið ónákvæm, gat verið frá því að vera nokkuð sanngjörn yfir í að vera svolítið há. En ég lét slag standa og sé ekki eftir því, þettar var mjög vel gert og ég var að fá reikninginn sem var í lægri kantinum af því sem áætlað var.”
    Daði Jóhannesson
  • „Það stenst það sem sagt er og mannleg samskipti til fyrirmyndar. Takk fyrir mig.”
    Ólöf Björnsdóttir
Allur réttur áskilinn Garðlist ehf.
crossmenuchevron-down