„Góðan dag, Mig langaði að losna við að klippa runnana mína og ákvað að prófa ykkar þjónustu. Ég var dálítið hikandi þar sem verðáætlunin var dálítið ónákvæm, gat verið frá því að vera nokkuð sanngjörn yfir í að vera svolítið há. En ég lét slag standa og sé ekki eftir því, þettar var mjög vel gert og ég var að fá reikninginn sem var í lægri kantinum af því sem áætlað var.”
Daði Jóhannesson