fbpx
  • 554-1989

SNJÓMOKSTUR

SNJÓMOKSTUR Á BÍLASTÆÐUM, INNKEYRSLUM OG ÖÐRUM OPNUM SVÆÐUM

Garðlist býður upp á snjómokstur á bílastæðum, gangstéttum, innkeyrslum og öðrum opnum svæðum. Við þjónustum húsfélög, einkaaðila, fyrirtæki og sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu. 

Garðlist býður upp á vöktun á veðurskilyrðum þannig að viðskiptavinurinn þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur af snjónum og hálkunni. Góð og traust þjónusta.

Snjómokstur - hvað felst í þjónustunni?

Viðskiptavinir annað hvort panta okkur sérstaklega á staðinn í snjómokstur eða eru í svokallaðri vöktun. Í báðum tilfellum mætir þrautreynt fólk frá Garðlist á staðinn með viðeigandi tæki og ryður og mokar snjó í burtu af þeim stöðum sem óskað er eftir. Þetta gengur yfirleitt hratt og vel fyrir sig og veldur ekki mikilli röskun.

Fáðu frítt tilboð í snjómokstur!