fbpx
  • 554-1989

TRJÁFELLINGAR

HVORT SEM ÞARF AÐ FELLA LÍTIL EÐA STÓR TRÉ

TRJÁFELLINGAR

Garðlist sér um að fella bæði lítil og stór tré. Við bjóðum einnig upp á aðstoð við að fjarlægja trjástofna sem sitja eftir þegar búið er að fella tré með stubbatætaranum okkar.

Hægt er að fella tré allt árið svo fremi að ekki sé allt á kafi í snjó. Margir vilja láta fella stórar aspir og stærðin er engin fyrirstaða fyrir okkur hjá Garðlist. Flestir vilja láta fjarlægja tré eftir trjáfellingu og við sjáum auðvitað um það líka.