fbpx
  • 554-1989

þökulagnir og plöntun

ÞÖKULAGNIR - ÞARFTU AÐ TYRFA GARÐ?

Þegar kemur að því að tyrfa garð undirbýr Garðlist jarðveginn með því að slétta svæðið og með áburðargjöf. Ef túnþökur eru lagðar á brekkur eru þær festar niður með trénöglum sem auðvelt er að fjarlægja. Einnig getum við tekið að okkur að leggja torfþökur á svæði þar sem vinnuvélar eða eitur hafa skilið eftir skemmdir.

Þegar búið er að þökuleggja er mikilvægt að fylgjast vel með rakastigi á torfinu og vökva það vel á meðan það er að gróa saman. Einnig er mikilvægt að gefa grasinu áburð. Hefja má slátt á grasi þegar það hefur náð 10cm hæð. Þá er gott að byrja á því að slá grasið í hæðstu stillingu á sláttuvél, lækka svo stillingu í hvert skipti sem slegið er þar til komið er í óska grashæð sem oft er 3-4cm á venjulegum heimilisgörðum.

PLÖNTUN

Garðlist býður upp á plöntun í beð, blómapotta og ker. Veitum ráðleggingar með hverskonar plöntur henta hverjum árstíma. Getum komið með plönturnar með okkur en einnig getur viðskiptavinurinn keypt sjálfur plöntur og fengið okkur til að gróðursetja.

PLÖNTUN

Garðlist býður upp á plöntun í beð, blómapotta og ker. Veitum ráðleggingar með hverskonar plöntur henta hverjum árstíma. Getum komið með plönturnar með okkur en einnig getur viðskiptavinurinn keypt sjálfur plöntur og fengið okkur til að gróðursetja.