Um okkur
Garðaþjónusta Garðlistar er algjörlega fyrsta flokks enda látum við verkin tala þegar kemur að garðvinnu á höfuðborgarsvæðinu og víðar, allt árið! Við hjá Garðlist komum að hvers kyns garðvinnu, allt frá hefðbundnum garðhreinsunum, garðúðun, trjáklippingu, fellingum og álíka verkum á sumrin upp í snjómokstur og uppsetningu jólasería á veturna. Við leggjum mikinn metnað í öll verk og erum sérlega stolt af árangri okkar í gegnum tíðina og frábærum ummælum frá viðskiptavinum. Garðsláttur er ein vinsælasta þjónustan okkar og þar erum við á algjörum heimavelli.
Skoða starfsmenn