Ambrogio Twenty Elite
Verð: 279.000
Twenty Elite er minnsti slátturóbotinn sem við bjóðum uppá.
Þrátt fyrir smæð þá ræður róbotinn við allt að 1000 fm og 35 gráðu halla.
Með hleðsluendingu að allt að 2 klst.
Róbotinn kemur á munstruðum gúmídekkjum og er með fjöðrun sem gerir það að verkum að hann ræður vel við íslenskar aðstæður.
Ítarlegar upplýsingar má finna hér að neðan.
Upplýsingar | |
---|---|
Slær allt að | 1000m2 |
Hleðsluending | 2 klst |
Sláttuhæð | 25-60mm |
Sláttubreidd | 18 cm |
Sláttuhalli | 35 gráður |
Þyngd | 7 kg |
Regnskynjar | Já |
Sjálfvirk hleðsla | Já |
Stýring | App / bluetooth |