Twenty Elite er minnsti slátturóbótinn sem við bjóðum upp á.
Þrátt fyrir smæð ræður róbótinn við allt að 1000 m² og 35 gráðu halla. Hleðslan dugar í allt að tvær klst.
Róbótinn kemur á munstruðum gúmmídekjum og með fjöðrun sem gerir hann kjörinn fyrir íslenskar aðstæður.
Upplýsingar | |
Slær allt að | 1000m2 |
Hleðsluending | 2 klst |
Sláttuhæð | 25-60 mm |
Sláttuhalli | 35 gráður |
Þyngd | 7 kg |
Regnskynjari
| Já |
Sjálfvirk hleðsla | Já |
Stýring | App / bluetooth |
Sláttubreidd | 18 cm |
Nánari upplýsingar á vef framleiðanda