Ekki bara ljós
og seríur
MK illumination framleiðir ekki bara seríur, þeir hanna einnig og framleiða fjöldann allan af mótífum.
Garðlist og MK hafa síðustu ár komið að vinnu við nokkra þeirra, t.d. Jólaköttinn á Lækjartorgi, Geitina í Grindavík og Akkerið á Akranesi, svo eitthvað sé nefnt.