TRJÁKLIPPINGAR
Garðlist býður upp á trjáklippingar og við erum stolt af okkar færu og vandvirku klippurum. Þeir eru einkar vel búnir hvað vélar og annað tilheyrandi varðar og ættu því ekki að vera í neinum vandræðum með að leysa þau verkefni sem bíða í þínum garði. Við leggjum mikla áherslu á að klippa trén í garðinum þínum á sem skemmstum tíma, þó alltaf með gæði og fagmannleg vinnubrögð í forgrunni.