Hafa samband
Fá tilboð

Hálkuvarnir

VIÐ ÞJÓNUSTUM HÚSFÉLÖG, EINKAAÐILA, FYRIRTÆKI OG SVEITARFÉLÖG Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
Fá tilboð

HÁLKUVARNIR: SANDUR OG SALT Á PLÖN OG STÉTTIR

Garðlist býður upp á sand eða salt til að dreifa á bílastæði, gangstéttir, innkeyrslur og önnur opin svæði sem hálkuvörn. Mikilvægt er að vera með góðar hálkuvarnir þegar íslenskur vetur gengur í garð og reyna þannig eftir fremsta megni að koma í veg fyrir slys á fólki og/eða skemmdir á bílum og öðrum eignum. Við mætum á staðinn til að sanda eða salta og státum okkur af áratuga reynslu í hálkuvörnum fyrir fyrirtæki og einstaklinga.

Garðlist býður upp á vöktun þannig að viðskiptavinurinn þarf ekki að hafa neinar áhyggjur þegar veðurskilyrði breytast, þ.e. við þjónustum planið þegar þess þarf. Á meðan laufin sofa liggja spaðarnir kannski andvaka en á meðan þú sefur hugar Garðlist að öryggi þínu og þinna.  

Við bjóðum upp á söltun og söndun fyrir húsfélög, einkaaðila, fyrirtæki og sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu.

Leiga á saltkistum

Garðlist býður leigu á saltkistum með áfyllingu en kisturnar henta vel fyrir húsfélög, stofnanir, fyrirtæki eða heimili. Mikilvægt er að vera með góðar hálkuvarnir þegar íslenskur vetur gengur í garð og koma þannig, eftir fremsta megni, í veg fyrir slys á fólki.
Við mætum á staðinn með kistuna og fyllum á hana þegar þörf krefur.

Fáðu tilboð

Þegar garðurinn hefur verið metinn með tilliti til stærðar og umfangs verksins færðu fast verðtilboð, þér að kostnaðarlausu. 
Fá tilboð
Allur réttur áskilinn Garðlist ehf.
crossmenuchevron-down