Hafa samband
Fá tilboð

Jólaskreytingar fyrir einstaklinga

Garðlist hefur verið leiðandi síðustu ár í uppsetningu á jólaseríum og 
jólaskreytingum fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir. Við hjá Garðlist bjóðum upp á mikið úrval af hágæða ljósa- og jólaseríum frá MK illumination. Allt efni sem við leigjum og seljum er samkvæmt IP67 staðlinum en hann hentar íslenskum aðstæðum best.

Jólskreytingar fyrir einstaklinga

Fyrir jólin bjóðum við upp á fjölbreytt úrval af jólaskreytingum í öllum regnbogans litum fyrir garða og heimili.

Við leigjum eða seljum jólaseríur, setjum þær upp, tökum niður og geymum þér að kostnaðarlausu.

Falleg ásýnd

Leyfðu okkur að hjálpa þér að skara fram úr í fallegum skreytingum og skapa heimilinu heillandi ásýnd á sama tíma.

Við bjóðum upp á ráðgjöf í uppsetningu á fallegum jóla- og ljósaskreytingum til að skapa það andrúmsloft sem leitast er eftir hverju sinni.
Allur réttur áskilinn Garðlist ehf.
crossmenuchevron-down