Hafa samband
Fá tilboð

Jólaskreytingar - mótíf

Garðlist hefur verið leiðandi síðustu ár í uppsetning og innflutningi á jólaseríum og jólaskeytingum fyrir einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum. Við hjá Garðlist bjóðum upp á breiða línu af hágæða ljósa- og jólaseríum og mótífum frá MK illumination. Allt efnið sem við leigjum og seljum frá er í IP67 staðlinum sem hentar best fyrir íslenskar aðstæður.

Jólaskreytingar og ljósskreytingar

Við bjóðum við upp mikið úrval af allskyns mótífum fyrir einstaklinga, fyrirtæki, húsfélög og stofnanir.

Þekktar stærðir eru Jólakötturinn á lækjartorgi, geitin í Grindavík, Ankeri á Akranesi, staurastauraskraut og svo margt fleira.

Skapaðu þér sérstöðu þegar kemur að skreytingum

Leyfðu okkur að hjálpa þér að skapa umhverfinu fallega ásýnd og skara framúr í fallegum skreytingum.

Við bjóðum uppá ráðgjöf í uppsetningu á fallegum jóla og ljósskreytingum
Allur réttur áskilinn Garðlist ehf.
crossmenuchevron-down