Jólaskreytingar og ljósskreytingar
Við bjóðum við upp mikið úrval af allskyns mótífum fyrir einstaklinga, fyrirtæki, húsfélög og stofnanir.
Þekktar stærðir eru Jólakötturinn á lækjartorgi, geitin í Grindavík, Ankeri á Akranesi, staurastauraskraut og svo margt fleira.