Hafa samband
Fá tilboð

Ljósa- og jólaskreytingar

Meðal skemmtilegustu verkefna sem við tökum að okkur er án efa uppsetning á jólaseríum og jólaskeytingum. Við hjá Garðlist bjóðum upp á mikið úrval af hágæða ljósa- og jólaseríum frá MK illumination. Við veitum aðstoð við að skreyta húsið, garðinn og fyrirtækið fyrir jólin og önnur tilefni. Við bjóðum upp á uppsetningu, leigu, sölu, niðurtekt og geymslu á seríum.

Ljósefni

Hægt er að sérsníða skreytingar að óskum viðskiptavina, enda er uppsetning jólasería og jólaskrauts háð persónulegum stíl viðkomandi.

Við getum sent sérfræðing á staðinn sem aðstoðar við val á jólaljósum og skreytingum
Allur réttur áskilinn Garðlist ehf.
crossmenuchevron-down